fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Þjálfari Rosenborg rekinn eftir sigurinn á Val

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 16:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rosenborg tryggði sér sæti í næstu umferð undankeppni Meistaradeildarinnar í gær er liðið mætti Val.

Rosenborg hafði betur í einvíginu samanlagt 3-2 en leik gærdagsins lauk með 3-1 sigri norska liðsins eftir 1-0 sigur Vals hér heima.

Rosenborg mætir Celtic í næstu umferð en Kåre Ingebrigtsen mun ekki stýra liðinu í þeim leikjum.

Rosenborg hefur ákveðið að reka Ingebrigtsen þrátt fyrir sigur á Val en liðið staðfesti þær fregnir í dag.

Ingebrigtsen hefur verið þjálfari Rosenborg undanfarin fjögur ár en hann var einnig leikmaður liðsins á sínum tíma.

Rosenborg þótti ekki sannfærandi í leikjunum tveimur gegn Val og hefur stjórn félagsins ákveðið að breyta til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus leiðir kapphlaupið

Juventus leiðir kapphlaupið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?
433Sport
Í gær

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst
433Sport
Í gær

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur