fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Draumalið HM í Rússlandi – Stóðu þessir sig best?

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 15:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HM í Rússlandi er nú lokið en síðasti leikur mótsins fór fram í gær er Frakkland sigraði Króatíu í úrslitum.

Mótið í sumar fékk mikið lof en það var boðið upp á virkilega skemmtilega leiki og mikið fjör.

Sumir leikmenn stóðu sig betur en aðrir en Luka Modric, leikmaður Króatíu, var valinn bestur á mótinu.

Nefna má einnig Thibaut Courtois, sem var valinn besti markvörðurinn og Kylian Mbappe sem var besti ungi leikmaður keppninnar.

Joe.co.uk valdi í dag draumalið HM í sumar þar sem allir þrír leikmennirnir fá pláss.

Hér má sjá draumaliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann