fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Sjáðu hörmuleg mistök Lloris í úrslitaleiknum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 16:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris gerði sig sekan um hörmuleg mistök á HM í dag en Frakkland leikur við Króatíu í úrslitum.

Frakkar voru með góða 4-1 forystu er Lloris ákvað að taka mikla áhættu í eigin vítateig.

Lloris ákvað að reyna að sóla framherjann Marioa Mandzukic en setti boltann í löpp framherjans sem skoraði.

Staðan er því orðin 4-2 fyrir Frökkumn en um 15 mínútur eru eftir af leiknum.

Hér má sjá mistök Lloris.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann