fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Donald Trump: Til hamingju Putin og Rússland

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 17:25

Kim Jong-un og Donald Trump þegar þeir hittust fyrir nokkurm árum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland fagnaði sigri á HM í Rússlandi í dag eftir sigur á Króatíu, 4-2 í skemmtilegum úrslitaleik.

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, horfði á leikinn og hefur fylgst með mótinu öllu í sumar.

Trump setti inn færslu á Twitter síðu sína í dag þar sem hann óskaði franska liðinu til hamingju en hann var hrifinn af þeirra leikstíl.

Einnig óskaði Trump félaga sínum Vladimir Putin, Rússlandsforseta, til hamingju með að hafa haldið eitt besta HM sem sögur fara af.

Mótið í Rússlandi gekk í raun mjög vel fyrir sig í sumar og var lítið um neikvæðar fréttir.

Hér má sjá færslu Trump.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas