fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Ætlar að sofa með bikarinn ef tækifærið gefst

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska landsliðið er heimsmeistari 2018 eftir sigur á Króatíu í skemmtilegum 4-2 leik í dag.

Antoine Griezmann skoraði annað mark Frakka í sigrinum en mark hans kom úr vítaspyrnu.

Framherjinn var að vonum í skýjunum eftir leikinn og vonar það að hann geti fengið að sofa með bikarinn.

,,Ég veit ekki hvar ég er. Ég er svo ánægður! sagði Griezmann í samtali við TF1.

,,Króatía spilaði mjög vel í dag og þetta var erfiður leikur því við byrjuðum mjög hægt.“

,,Við komumst inn í leikinn smátt og smátt með skyndisóknum. Þetta er svo ánægjulegt.“

,,Við getum ekki beðið eftir því að fara með bikarinn heim. Að skora í úrslitunum gerir mig mjög ánægðan.“

,,Ég íhugaði að taka Panenka vítaspyrnu en ég hikaði. Ég vona að ég geti fengið að sofa með bikarinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Í gær

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube