fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Ótrúlegur Mbappe – Aðeins sá þriðji í sögunni til að gera þetta

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. júlí 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe hefur verið frábær með Frakklandi á HM í sumar en liðið leikur til úrslita á sunnudag.

Frakkar mæta þá Króatíu í úrslitaleiknum og verður Mbappe í byrjunarliði franska liðsins.

Mbappe verður þá aðeins þriðji táningurinn í sögunni til að spila í úrslitaleik heimsmeistaramótsins.

Mbappe er enn aðeins 19 ára gamall en hann fagnar tvítugsafmæli sínu í desember á þessu ári.

Mbappe kemst í hóp með Pele, goðsögn Brasilíu og Giuseppe Bergomi, fyrrum bakvarðar Ítalíu.

Pele spilaði í úrslitum HM 1958 fyrir Brasilíu og varð fyrsti táningurinn til að ná þeim árangri.

Bergomi spilaði í hægri bakverði Ítalíu er liðið fagnaði sigri á HM 1982 eftir sigur á Vestur Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða