fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433

Messi sagði Sampaoli að bekkja þessa tvo leikmenn

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. júlí 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur mikil áhrif hjá argentínska landsliðinu en hann er af mörgum talinn besti leikmaður heims.

Messi og félagar í Argentínu náðu sér ekki á strik á HM í sumar og féllu úr leik í 16-liða úrslitum.

Samkvæmt fjölmiðlum í Argentínu reyndi Messi allt sem hann gat til að bæta frammistöðu liðsins.

Greint er frá því í dag að Messi hafi til að mynda sagt Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfara, að bekkja tvo leikmenn eftir slaka frammistöðu.

Messi var ekki hrifinn af frammistöðu Federico Fazio í vörninni og miðjumannsins Giovani Lo Celso.

Það dugði þó ekki til fyrir þá argentínsku sem rétt komust upp úr riðli sínum í mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas