fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Á ekki möguleika á gullboltanum á HM en vill fá gullstöngina

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. júlí 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist nú að HM í Rússlandi ljúki en síðasti leikur mótsins, úrslitaleikurinn sjálfur, fer fram á morgun.

Frakkland mætir þá Króatíu í úrslitum en fyrr í dag tryggði Belgía sér þriðja sætið með sigri á Englandi.

Mikið er rætt um hver mun fá gullboltann á HM en sú verðlaun eru afhent besta leikmanni mótsins.

Michy Batshuayi, framherji Belgíu, mun ekki fá gullboltann en vonast til að fá gullstöngina, verðlaun sem hafa ekki verið veitt áður.

Skondið atvik kom upp í leik Englands og Belgíu í riðlakeppni mótsins er Batshuayi þrumaði boltanum í stöngina eftir mark Adnan Januzaj og fékk hann svo beint til baka í andlitið.

Batshuayi hefur mikið gert grín að þessu atvikið og nýjasta færsla hans kom í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad