fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Griezmann svarar Courtois fullum hálsi: Heldur hann að Chelsea spili eins og Barcelona?

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. júlí 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois, markvörður Belgíu, skaut á franska landsliðið á dögunum eftir viðureign liðanna í undanúrslitum HM.

Courtois sagði að Frakkar væru ekki mikið fyrir það að spila fótbolta og að þeir hafi frekar viljað tefja leikinn í stöðunni 1-0.

Griezmann botnar ekkert í þessum ummælum Courtois og segir að leikstíll Chelsea sé ekki sá sami og hjá Barcelona en Courtois er einnig aðalmarkvörður enska liðsins.

,,Heldur Thibaut Courtois að hann sé að spila fótbolta eins og Barcelona hjá Chelsea?“ sagði Griezmann.

,,Mér er alveg sama hvernig við spilum, ég vil fá aðra stjörnu á búninginn. Það er það eina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“