fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Leikmaður Chelsea staðfestir brottför Conte

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 16:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte hefur verið rekinn frá Chelsea eftir tvö ár við stjórnvölin á Stamford Bridge.

Conte tók við Chelsea fyrir tveimur árum síðan og vann deildina með liðinu á sínu fyrsta tímabili.

Allir helstu miðlar heims greina frá því í dag að búið sé að reka Conte og er Maurizio Sarri að taka við.

Chelsea hefur þó enn ekki staðfest þessar fregnir en búast má við tilkynningu mjög fljótlega.

Cesc Fabregas, miðjumaður Chelsea, staðfesti það einnig að Conte væri að kveðja með Twitter-færslu.

Þar óskaði Fabregas stjóranum góðs gengis í framtíðinni og þakkaði honum fyrir þá tvo titla sem þeir unnu saman.

Hér má sjá færslu Fabregas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum
433Sport
Í gær

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“