fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Belgar hlógu að félagaskiptum Lukaku

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. júní 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Belgíu, segir að fólk í heimalandi sínu, Belgíu, hafi gaman að því að sjá hann gera mistök.

Lukaku segir að fólk hafi hlegið að sér er hann samdi við Chelsea á sínum tíma þar sem honum gekk illa.

,,Ég veit ekki af hverju sumt fólk í mínu eigin landi vill sjá mig mistakast. Ég veit það í alvöru ekki,“ sagði Lukaku.

,,Þegar ég fór til Chelsea og fékk ekki að spila þá heyrði ég þau hlæja að mér. Þegar ég var lánaður til West Brom var hlegið að mér.“

,,Það er allt í lagi, þetta fólk var ekki með mér þegar ég helti vatni út á morgunkornið. Ef þú varst ekki með mér þegar ég átti ekki neitt þá geturðu ekki skilið mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar
433Sport
Í gær

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld