fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433Sport

Áslaug Arna hjólar í Messi – ,,Hef­ur greini­lega ekki lært neitt af hinum taps­ára Ronaldo“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. júní 2018 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingkona og ritari Sjálfstæðisflokksins er ekki ánægð með Lionel Messi leikmann Argentínu.

Messi sagði í viðtölum eftir 1-1 jafntefli gegn Íslandi á laugardag á HM að íslenska liðið hafi ekkert gert.

„Þetta ís­lenska lið gerði eig­in­lega ekki neitt.“ Einmitt. Messi hef­ur greini­lega ekki lært neitt af hinum taps­ára koll­ega sín­um, Ronaldo, á EM í fót­bolta sum­arið 2016,“ skrifar Áslaug í pistli sem hún birtir á Facebook.

Ronaldo fór einnig að væla yfir leikstíl Íslands þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Portúgal á EM.

,,Þetta lið gerði nefni­lega mjög margt í þess­um leik á laug­ar­dag­inn. Fyr­ir utan að skora mark, verja víti og pakka í stór­kost­lega vörn sem Messi og fé­lag­ar réðu ein­fald­lega ekk­ert við gladdi ís­lenska karlalandsliðið í fót­bolta þjóð sína og sam­einaði um allt land – og er­lend­is. Íslending­ar fylltu bari á Spáni og í Washingt­on. Fólk sem vissi ekki að það hefði nokk­urn áhuga á knatt­spyrnu stóð sig að því að öskra sig hást á sjón­varps­skjá­inn, fagna stórkostlega þegar markið kom og varpa önd­inni létt­ar í hvert sinn sem skot geigaði eða Hann­es varði.“

Áslaug segir að karla og kvennalndsliðið séu fyrirmyndir fyrir annað fólk.

,,En þetta er bara ein hlið á þessu öllu. Það sem þess­ir strák­ar og stelp­ur í landsliðunum okk­ar kenna okk­ur er að ekk­ert er ómögu­legt og eru þannig frá­bær­ar fyr­ir­mynd­ir. Það á að vera ómögulegt fyr­ir örþjóð eins og okk­ur að eiga landslið sem keppa við þá bestu og standa sig vel í fót­bolta, hand­bolta og öðrum íþrótta­grein­um. En þetta snýst um það að setja sér mark­mið og trúa því að við höf­um það sem til þarf. Maður kemst nefni­lega sjald­an lengra en maður ætl­ar sér.“

Pistill Áslaugar er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir leikmenn Vals fengu sérstaklega á baukinn í gærkvöldi – „Fyrr má vera ef þú ert með milljón á mánuði, drullastu í gang“

Þessir leikmenn Vals fengu sérstaklega á baukinn í gærkvöldi – „Fyrr má vera ef þú ert með milljón á mánuði, drullastu í gang“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hollywood stjarnan agndofa í beinni útsendingu – Sjáðu hver birtist á skjánum

Hollywood stjarnan agndofa í beinni útsendingu – Sjáðu hver birtist á skjánum
433Sport
Í gær

Svona er tölfræði Mo Salah fyrir og eftir áramót

Svona er tölfræði Mo Salah fyrir og eftir áramót
433Sport
Í gær

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans