fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Þrír bestu spyrnumenn heims að mati Pirlo

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Pirlo lagði skóna á hilluna fyrr á þessu ári en þessi ítalski snillingur átti magnaðan feril.

Pirlo var þekktur fyrir frábæra spyrnugetu en hann var lengi sérfræðingur AC Milan, Juventus og ítalska landsliðsins.

Pirlo var í dag spurður út í það hvaða leikmenn væru bestu aukaspyrnusérfræðingar heims í dag og nefndi hann þrjá leikmenn.

,,Eins og staðan er núna eru þrír bestu aukaspyrnusérfræðingarnir þeir Lionel Messi, Miralem Pjanic og Paulo Dybala,“ sagði Pirlo.

,,Þeir eru allir góðir leikmenn og þeir geta allir tekið mjög góðar aukaspyrnur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer