fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Byrjunarlið Breiðabliks og Fylkis – Albert inn fyrir Glenn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 18:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram hörkuleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Breiðablik fær Fylki í heimsókn í níundu umferð sumarsins.

Blikar eru fyrir leikinn við toppinn með 14 stig eftir átta leiki og Fylkismenn ekki langt á eftir í sjötta sætinu með 11 stig.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Breiðablik:
Gunnleifur Vignir Gunnleifsson
Damir Muminovic
Jonathan Hendrickx
Oliver Sigurjónsson
Gísli Eyjólfsson
Davíð Kristján Ólafsson
Sveinn Aron Guðjohnsen
Willum Þór Willumsson
Aron Bjarnason
Viktor Örn Margeirsson
Andri Rafn Yeoman

Fylkir:
Aron Snær Friðriksson
Ásgeir Börkur Ásgeirsson
Orri Sveinn Stefánsson
Daði Ólafsson
Emil Ásmundsson
Hákon Ingi Jónsson
Albert Brynjar Ingason
Davíð Þór Ásbjörnsson
Valdimar Þór Ingimundarson
Ásgeir Örn Arnþórsson
Ari Leifsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“