fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433

Plús og mínus – Gústi verður að hætta þessu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júní 2018 22:01

Finnur í leik með KR.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan lyfti sér upp í fjórða sæti Pepsi-deildar karla í kvöld er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Kópavoginn.

Stjörnumenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu Blika af velli en eina mark leiksins gerði Hilmar Árni Halldórsson úr vítaspyrnu.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

Plús:

Stjarnan er að hitna, liðið er nú bara stigi á eftir toppliði Breiðabliks og deildin heldur áfram að vera jöfn.

Stjarnan tók Breiðablik á hörkunni, spörkuðu hressilega í Blika í upphafi leiks sem fóru inn í skelina.

Kolbeinn Þórðarson er jákvæður hlutur við leik Breiðabliks eftir leikinn, mikill kraftur og gæði í pilti.

Mínus

Ágúst Gylfason verður að hætta með þessa tilraun sína, 3-5-2 kerfið hans hefur ekkert gert fyrir Breiðablik í sumar. Gísli Eyjólfsson nýtist illa og vængbakverðir liðsins gera ekkert gagn.

Það er ljóst að Ágúst treystir hvorki Sveini Aroni eða Hrovje Tokic til að leiða sóknarlínu sína. Arnór Gauti Ragnarsson meiddist og þá kom inn Aron Bjarnason sem var afar slakur sem fremsti maður.

Gunnleifur Gunnleifsson þarf að axla ábyrgð á mistökum sínum í leiknum í kvöld, vítaspyrnan sem hann gaf var klaufaleg. Sparkaðu boltanum bara í burtu, það lærðum við í landsleik Íslands og Noregs í gær. Það er stutt á milli því fram að þessu atviki var Gulli búinn að vera frábær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Í gær

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“