fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Collina kemur Oliver til varnar – Réttur dómur

Victor Pálsson
Mánudaginn 28. maí 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierluigi Collina, einn besti dómari allra tíma, hefur komið Michael Oliver, dómara, til varnar.

Collina var frábær dómari á sínum tíma en hann hefur lagt flautuna á hilluna og starfar nú á bakvið tjöldin.

Oliver tók stóra ákvörðun í undanúrslitum Meistaradeildarinnar er hann gaf Real Madrid víti gegn Juventus á lokasekúndum leiksins.

Mikið hefur verið rætt um hvort dómurinn hafi verið réttur og segir Collina að Oliver hafi gert rétt.

,,Það var réttur dómur að gefa víti þarna. Dómarinn sá hvað gerðist og tók ákvörðun,“ sagði Collina.

,,Ég get bara sagt einn hlut. Dómarinn hefur dæmt í 199 leikjum í ensku úrvalsdeildinni og ég dæmdi 240 leiki í Seríu A.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki ósnertanlegur í sumar þrátt fyrir eigin ummæli – Verður launahæstur næsta vetur

Ekki ósnertanlegur í sumar þrátt fyrir eigin ummæli – Verður launahæstur næsta vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning
433Sport
Í gær

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga
433Sport
Í gær

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar