fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433

,,Anton Ari er að minna okkur á að hann hafði ekkert erindi til Rússlands“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 25. maí 2018 15:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm umferðir eru búnar í Pepsi deild karla og mótið að einhverju leyti byrjað að taka á sig mynd.

Breiðablik situr á toppi deildarinnar á meðan ÍBV og Keflavík eru í tveimur neðstu sætunum. Byrjun KR og Vals hefur ekki verið góð á meðan Grindavík kemur á óvart með öflugum leik.

Smelltu hér til að lesa allt uppgjör Kristján.

Kristján Óli Sigurðsson fyrrum leikmaður og knattspyrnusérfræðingur ræddi við okkur um byrjunina á deildina í dag. Hann segir að eitt af stærstu vandamálum Vals í upphafi móts sé byrjun Antons Ara Einarssonar.

,,Anton Ari hefur svo byrjað afar illa og er að minna okkur á það að hann átti ekkert erindi til Rússlands,“ sagði Kristján.

,,Ef eitthvað lið getur komið sér á flug í þessari deild þá er það Valur, liðið er með tvo menn í hverja stöðu og deildin er mjög jöfn. Þeir geta stimplað sig hressilega til leiks gegn Blikum um helgina.“

Smelltu hér til að lesa allt uppgjör Kristján.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skrifar undir eða verður settur á sölulista – ,,Erum ekki félag sem losar leikmenn frítt“

Skrifar undir eða verður settur á sölulista – ,,Erum ekki félag sem losar leikmenn frítt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eru í þriðju deild en stefna gríðarlega hátt – Verður stærri en völlur Chelsea og Villa

Eru í þriðju deild en stefna gríðarlega hátt – Verður stærri en völlur Chelsea og Villa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var nær dauða en lífi í spinning-tíma – Þakkar fólkinu sem brást hratt við

Var nær dauða en lífi í spinning-tíma – Þakkar fólkinu sem brást hratt við