fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Sky: Arsenal vill fá Pellegrini

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. maí 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur áhuga á að semja við miðjumanninn Lorenzo Pellegrini. Sky Sports greinir frá þessu.

Þessi 21 árs gamli leikmaður er á mála hjá Roma á Ítalíu og spilaði 37 leiki fyrir liðið á síðustu leiktíð.

Juventus hefur einnig sýnt Pellegrini áhuga en hann er falur fyrir 26 milljónir punda.

Roma er nú þegar byrjað að leita að eftirmanni Pellegrini en það er Bryan Cristante hjá Atalanta.

Unai Emery tók við Arsenal á dögunum og gæti Pellegrini verið sá fyrsti sem hann fær til Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki ósnertanlegur í sumar þrátt fyrir eigin ummæli – Verður launahæstur næsta vetur

Ekki ósnertanlegur í sumar þrátt fyrir eigin ummæli – Verður launahæstur næsta vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning
433Sport
Í gær

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga
433Sport
Í gær

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar