fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Carragher heimsótti forseta Íslands um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. maí 2018 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher goðsögn hjá Liverpool var hér á landi um helgina og tók þátt í árshátið Liverpoolklúbbsins hér á landi.

Carragher fór meðal annars á fund með Guðna Th Jóhannessyni, forseta Íslands.

,,Um helgina kom Jamie Carragher, hetja þeirra Liverpool-manna í enska boltanum, á Bessastaði og tók þátt í lofsverðum viðburði: Forystusveit Liverpoolklúbbsins á Íslandi afhenti Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna, hálfa milljón króna í styrk sem klúbbfélagar höfðu lagt til,“ segir Guðni TH.

,,Gleðilegt var að geta lagt þessu góða framtaki lið – og ekki verra að spjalla um leið við merkan knattspyrnukappa. Fyrr á þessu ári hitti ég aðra goðsögn úr enska boltanum, Eric Cantona. Þeir Cantona og Carragher eru afar ljúfir í viðkynningu, jarðbundnir og alls ekki með neina stjörnustæla. Báðir gátu þó verið harðir í horn að taka og lögðu allt í sölurnar fyrir sitt lið. Í því fólst styrkur þeirra. Um leið sýna dæmin að þeir voru og eru reiðubúnir að læra af mistökum sínum. Þannig eru bestu íþróttamennirnir – og eflaust á sú speki líka við um aðra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG franskur meistari eftir tap Monaco

PSG franskur meistari eftir tap Monaco
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Í gær

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“