fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Eiður Smári spáir því að Ísland komist ekki áfram á HM

Ritstjórn DV
Mánudaginn 21. maí 2018 17:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, einn merkasti knattspyrnumaður sem Ísland hefur átt spáir því að íslenska landsliðið fari beint heim eftir riðlakeppnina á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar.

Þetta kom fram í þættinum Andstæðingar Íslands sem Eiður stýrir á RÚV. Eiður fór þá sem gestur í sjónvarpsþátt í Nígeríu.

Ísland er í riðli með Nígeríu, Argentínu og Króatíu á HM. Ísland hefur leik 16 júní gegn Argentínu.

,,Ég spái því að Króatía og Argentína fari áfram,“ sagði Eiður Smári í þættinum en tvö af fjórum liðum komast áfram.

,,Það er leiðinlegt að segja það hér í sjónvarpinu, ég er frá Íslandi og er hér í myndveri í Nígeríu.“

Það er auðvitað ekki von Eiðs að spá hans rætist. ,,Þetta er heiðarleg skoðun mín,“ sagði þessi fyrrum knattspyrnumaður.

Leikmenn íslenska liðsins hafa sett sér það markmið að komast áfram en Ísland er i fyrsta sinn að taka þátt í þessum stærsta íþróttaviðburði í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG franskur meistari eftir tap Monaco

PSG franskur meistari eftir tap Monaco
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Í gær

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“