fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433

United og PSG í stríð um landsliðsmann Brasilíu?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er lokaður en það er þó enn verið að ræða ýmis mál.

Hér má sjá það helsta í pakkanum í dag.

————

Chelsea vill ráða Mauricio Pochettino stjóra Tottenham til starfa. (Sun)

Spurs mun hlusta á tilboð í Toby Alderweireld og Danny Rose í sumar. (Mirror)

Joe Hart verður ekki í HM hópi Englands. (Sun)

Jonjo Shelvey verður ekki í HM hópi Englands. (Mirror)

Framtíð Wayne Rooney ræðst á morgun. (Sky)

Everton mun reka Sam Allardyce á næstu 48 klukkustundum. (Mirror)

Manchester United er tilbúið að kaupa Elseid Hysaj hægri bakvörð Napoli á 44 milljónir punda. (Sun)

Massimiliano Allegri gæti verið að taka við Arsenal. (Star)

West Ham vill fá Paulo Fonseca til að taka við. (Mail)

Manchester City vill fá Wilfired Zaha frá Crystal Palace. (Star)

Manchester United fær samkeppni frá PSG um Fred miðjumann Shaktar Donetsk. (MEN)

Rafa Benitez vill ekki taka við Napoli í sumar. (Calcio)

Real Madrid vill fá Thibaut Courtois markvörð Chelsea. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust