fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Eriksen til PSG – Sandro til United?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. maí 2018 09:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er lokaður en það er þó enn verið að ræða ýmis mál.

Hér má sjá það helsta í pakkanum í dag.

————

Manchester United vill fá Alex Sandro í sumar til að leysa af Luke Shaw. (MEN)

PSG vill fá Christian Eriksen á 100 milljónir punda frá TOttenham í sumar. (Express)

Manchester City hefur áhuga á Leon Bailey sóknarmanni Bayer Leverkusen. (Goal)

Claude Puel mun missa starf sitt hjá Leicester í sumar. (Talksport)

DC United vill fá Fernando Torres eð Carlos Tevez. (Goal)

Jose Mourinho er klár í að spila Anthony Martial meira sem framherja á næstu leiktíð ef hann verður áfram. (Mail)

Marouane Fellaini íhugar að fara til Kína ef hann fær ekki gott tilboð frá Manchester United. (Sun)

United er tilbúið að bjóða Marcus Rashford nýjan og betri samning. (Star)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“