fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Myndbönd: Salah með tvö geggjuð mörk gegn Roma

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Roma eigast nú við í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar og er staðan 2-0 fyrir heimamenn þegar fyrri hálfleik var að ljúka.

Það var Mohamed Salah sem kom heimamönnum yfir á 26. mínútu með stórbrotnu marki þegar hann fékk boltann, utarlega í vítateignum og setti hann í slánna og inn.

Salah var svo aftur á ferðinni á 45. mínútu þegar hann vippaði snyrtilega yfir Allison í marki Roma og staðan því orðin 2-0 fyrir Liverpool.

Egyptinn vildi ekki fagna mörkunum enda að spila gegn sínum fyrrum liðsfélögum en hann kom til Liverpool síðasta sumar fyrir rúmlega 36 milljónir punda.

Myndband af fyrra marki Salah má sjá með því að smella hér.

Myndband af seinna marki Salah má sjá með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í stórleik kvöldsins – Lítið kemur á óvart

Byrjunarliðin í stórleik kvöldsins – Lítið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins
433Sport
Í gær

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“