fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Erfið leið Henderson á toppinn – Liverpool vildi losa sig við hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiðin á toppinn fyrir Jordan Henderson fyrirliða Liverpool hefur ekki verið einföld. Hann hefur upplifað mikið mótlæti.

Liverpool keypti Henderson á 18 milljónir punda árið 2011 og átti hann ekki gott fyrsta tímabil.

Sumarið 2012 var svo komið að því að Liverpool vildi losa sig við hann og það í hvelli. Brendan Rodgers vildi losa Henderson til Fulham í skiptum fyrir Clint Dempsey.

Henderson stóð fast á sínu og neitaði að yfirgefa Bítlaborgina, hann átti sér stærri drauma en bara eitt slakt tímabil.

Henderson tók svo við fyrirliðabandinu árið 2015 eftir að Steven Gerrard fór og síðan þá hafa stuðningsmenn Liverpool byrjað að dýrka hann og dá.

Henderson mun leiða Liverpool út á völlinn í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld, takist honum að sigla liðinu alla leið að titlinum, hefur nafn hans verið ritað í sögubækur félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“