fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433

Real Madrid reynir við Hazard ef Bale fer

Ritstjórn DV
Föstudaginn 20. apríl 2018 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, sóknarmaður Chelsea hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid undanfarnar vikur.

Leikmaðurinn hefur ekki viljað framlengja samning sinn við Chelsea og gæti nú farið í sumar.

Það verður að teljast ólíklegt að Chelsea verði á Meistaradeildinni á næstu leiktíð og því gæti Hazard nú hugsað sér til hreyfings.

Mail greinir frá því í kvöld að Real Madrid ætli sér að reyna við Hazard ef Gareth Bale yfirgefur félagið í sumar.

Bale hefur ekki átt fast sæti í liði Real Madrid á þessari leiktíð og hefur verið oraðður við brottför frá félaginu en hann hefur verið afar óheppinn með meiðsli, undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pabbi leikmannsins ekki hrifinn af stöðunni í London – ,,Snýst um peninga“

Pabbi leikmannsins ekki hrifinn af stöðunni í London – ,,Snýst um peninga“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikið fjör í Þýskalandi þegar Real kom í heimsókn – Bæði lið fengu vítaspyrnu

Mikið fjör í Þýskalandi þegar Real kom í heimsókn – Bæði lið fengu vítaspyrnu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United ætlar að taka Greenwood aftur ef þetta gerist ekki

United ætlar að taka Greenwood aftur ef þetta gerist ekki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

301 mínúta frá því að Valur skoraði síðast úr opnum leik

301 mínúta frá því að Valur skoraði síðast úr opnum leik
433Sport
Í gær

Magnús Már: „Leggjast niður og fara að gráta eða nota þetta sem bensín“

Magnús Már: „Leggjast niður og fara að gráta eða nota þetta sem bensín“