fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

15 sem eru líklegir til þess að taka við Arsenal í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. apríl 2018 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger mun láta af störfum sem þjálfari Arsenal í sumar eftir 22 ár í starfi.

Þessi franski stjóri hefur ákveðið að kalla þetta gott. Wenger hefur mátt þola mikla gagnrýni í starfi síðustu ár og hefur það tekið á hann.

Hans verður hins vegar alltaf minnst sem goðsögn hjá félaginu en hann vann enska bikarinn meðal annars sjö sinnum.

Nú þarf Arsenal að finna næsta mann í brúnna og eru veðbankar á því að líklegast sé að Tomas Tuchel taki við starfinu. Tuchel vann gott starf hjá Dortmund og kom liðinu aftur í fremstu röð í Þýskalandi.

Patrick Vieira fyrrum fyrirliði liðsins hefur gert flott starf í MLS deildinni og kemur til greina líkt og Joachim Löw.

Hér að neðan má sá þá 15 líklegustu til að taka við að mati veðbanka.

Næsti stjóri Arsenal:
3/1 Tuchel
6/1 Vieria
7/1 Low
9/1 Allegri
12/1 Rodgers
8/1 Ancelotti
12/1 Henry
12/1 Luis Enrique
16/1 Simone
16/1 Howe
25/1 Dyche
50/1 Bould
20/1 Bergkamp
33/1 Van Brockhurst

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“