fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Arnór og Björn Bergmann til liðs við Sterka Skagamenn – Borga 100 þúsund á ári

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. apríl 2018 14:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn ÍA hafa stofnað félagið Sterkir Skagamenn en stofundnur félagsins var á dögunum. Skagafrettir.is segja frá.

Hópurinn ætlar sér að styrkja það starf sem unnið er að Knattspyrnufélaginu ÍA

,,Niðurstaðan af því spjalli er að þeir sem láta sig fótboltann á Skaganum varða myndu stofna með sér félagsskap sem geti orðið kröftugur fjárhagslegur og félagslegur stuðningsaðili og bakhjarl Knattspyrnufélags ÍA,“ segir á Skagafrettir.is

Skipuð var stjórn og þau sem voru kosin eru þau Örn Gunnarsson, Haraldur Ingólfsson, Magnús Brandsson, Jón Gunnlaugsson og Dýrfinna Torfadóttir.

Hver einstaklingur mun borga 100 þúsund krónur á ári og fer sú upphæð til ÍA í gegnum Sterka Skagamenn.

Nú þegar hafa 21 einstaklingur gengið til liðs við Sterka Skagamenn en þar má finna tvo landsliðsmenn í knattspyrnu, Arnór Smárason og Björn Bergmann Sigurðarson.

Þessir hafa gengið til liðs við Sterka Skagamenn.
Alfreð Karlsson, Arnór Smárason, Björn Bergmann Sigurðarson, Brynjólfur Guðmundsson, Dýrfinna Torfadóttir, Einar Brandsson, Gunnar Sigurðsson, Hannes Birgisson, Haraldur Ingólfsson, Haraldur Sturlaugsson, Heimir Fannar Gunnlaugsson, Katla Hallsdóttir, Magnús Brandsson, Magnús Guðmundsson, Ólafur Adolfsson, Smári Guðjónsson, Sturlaugur Haraldsson, Sævar Freyr Þráinsson, Örn Gunnarsson, Gísli Gíslason og Þórður Guðjónsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum