fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Paul Lambert: Þetta er hrikalega svekkjandi

Ritstjórn DV
Mánudaginn 16. apríl 2018 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham tók á móti Stoke í mánudagsleik ensku úrvaldeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Peter Crouch kom gestunum yfir með marki á 79. mínútu en Andy Carroll jafnaði metin fyrir heimamenn í uppbótartíma og lokatölur því 1-1.

Paul Lambert, stjóri Stoke var gríðarlega svekktur að fá ekki þrjú stig úr leiknum í kvöld.

„Þetta er hrikalega svekkjandi þar sem við vorum nokkrum sekúndum frá því að vinna leikinn. Mér fannst við spila mjög vel í kvöld og við fengum færin til þess að skora,“ sagði Lambert.

„Ég verð að hrósa þeim fyrir markið sem þeir skora. Þetta var ekki góð fyrirgjöf en þeir kláruðu þetta einstaklega vel. Heilt yfir er ég sáttur, við spiluðum vel og fengum góð færi.“

„Við erum tilbúnir að leggja allt í sölurnar fyrir félagið og stuðningsmennina og við verðum að vinna á sunnudaginn, svo einfalt er það,“ sagði stjórinn að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester