fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Hallur hættir sem aðstoðarþjálfari Þróttar – Gunnlaugur leitar að nýjum manni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. apríl 2018 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er skammt stórra högga á milli hjá Þrótti en í síðustu viku lét Gregg Ryder af störfum. Gunnlaugur Jónsson tók við starfi hans.

Nú hefur Hallur Hallsson hætt sem aðstoðarþjálfari liðsins en hann tók við starfinu síðasta haust.

„Ég verð ekki áfram aðstoðarþjálfari liðsins. Þar sem ég gat ekki lofað mér áfram 100% í starfið vegna fjölskylduaðstæðna var tekin sú ákvörðun að það kæmi nýr aðstoðarþjalfari á þessum tímapunkti,“ sagði Hallur í samtali við Fréttablaðið.

Þróttur leikur í 1. deild karla í sumar og er liðið nokkuð vel mannað og gæti komið sér upp í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fréttin um Jesus var falsfrétt

Fréttin um Jesus var falsfrétt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum