fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Klopp með skilaboð til leikmanna Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er mjög meðvitaðir um glæsta fortíð félagsins.

Eftir mögur ár í að vinna titla vill Klopp að leikmenn félagsins fari að skrifa sínu sögu.

Liðið er í dauðafæri í Meistaradeildinni en liðið er á leið í tveggja leikja einvígi við Manchester City í átta liða úrslitum.

,,Ég kann vel við félagið og það er fullt af sögu en nú þurfum við að skrifa okkar,“ sagði Klopp.

,,Ég hitti fólk sem man eftir hverju einasta marki Liverpool í 37 ár, liðið þarf að vera stolt af sögunni en við þurfum að skrifa okkar.“

,,Þú verður að gera þína hluti, leikmennirnir eru klárir í slaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann