fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Klopp: Er einhver hér sem getur spilað miðvörð?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joel Matip leikmaður Liverpool verður ekki meira með á tímabilinu vegna meiðsla á læri.

Matip meiddist í 2-1 sigri á Crystal Palace um helgina.

Það er því líklegt að Dejan Lovren taki sæti hans í liðinu og verði í hjarta varnarinnar gegn Manchester City á morgun með Virgil van Dijk. Þá er Ragnar Klavan áfram meiddur.

,,Hann er frá út tímabilið, hann ætti að ná byrjun undirbúningstímabilsins,“ sagði Klopp.

,,Er einhver hér sem getur spilað miðvörð? Þá er ég klár í spjall.“

Klopp sagði að mjög tæpt væri að Emre Can gæti spilað á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann