fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Góður sigur hjá U16 í Litháen

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U16 ára lið karla vann 2-1 sigur á Eistlandi í fyrsta leik liðsins á UEFA Development Tournament, en leikið er í Gargzdai í Litháen.

Það voru Orri Hrafn Kjartansson og Davíð Snær Jóhannsson sem skoruðu mörk Íslands.

Ísland mætir Litháen í næsta leik, en hann fer fram á fimmtudaginn og hefst klukkan 08:00 að íslenskum tíma.

Byrjunarlið Íslands:
Ólafur Kristófer Helgason (M)
Bjartur Bjarmi Barkarsson
Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
Oliver Stefánsson
Elmar Þór Jónsson
Jón Gísli Eyland Gíslason
Ísak Bergmann Jóhannesson
Davíð Snær Jóhannsson (F)
Orri Hrafn Kjartansson
Mikael Egill Ellertsson
Danijel Dejan Djuric

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann