fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Arnór Ingvi tróð puttunum í eyru sín

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elfsborg tók á móti Malmö í sænsku úrvalsdeildinni gær en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna. Matthias Svanberg kom heimamönnum yfir snemma leiks en Viktor Prodell jafnaði metin fyrir Elfsborg stuttu síðar.

Það var svo Arnór Ingvi Traustason sem skoraði sigurmark leiksins á 24. mínútu og lokatölur því 2-1 fyrir Malmö. Arnór Ingvi var í byrjunarliði Malmö í dag en var skipt af velli á 86. mínútu.

Það vakti athygli þegar Arnór fagnaði að hann tróð puttunum í eyru sín.

,,Þetta var fyrir mig, ég hef fengið mikla gagnrýni síðustu ár. Ég hef slökkt á því og hlusta á sjálfan mig,“ sagði Arnór Ingvi sem fann sig ekki hjá Rapíd Vín eða AEK Aþenu.

,,Núna er ég í standi og er með sjálfstraust, það hefur aukist eftir að ég kom til Malmö. Þetta er frábært“

,,Það er fólk sem gagnrýnir, ég þekki mig sjálfan og líka mitt fólk. Mitt fólk styður mig alltaf, ég hef slökkt á þessu og skutlað þessari gagnrýni í ruslið.“

Arnór er að berjast um sæti í HM hópi Íslands en góð frammistaða með Malmö ætti að tryggja það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433
Í gær

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað