fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Arnór Ingvi tróð puttunum í eyru sín

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elfsborg tók á móti Malmö í sænsku úrvalsdeildinni gær en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna. Matthias Svanberg kom heimamönnum yfir snemma leiks en Viktor Prodell jafnaði metin fyrir Elfsborg stuttu síðar.

Það var svo Arnór Ingvi Traustason sem skoraði sigurmark leiksins á 24. mínútu og lokatölur því 2-1 fyrir Malmö. Arnór Ingvi var í byrjunarliði Malmö í dag en var skipt af velli á 86. mínútu.

Það vakti athygli þegar Arnór fagnaði að hann tróð puttunum í eyru sín.

,,Þetta var fyrir mig, ég hef fengið mikla gagnrýni síðustu ár. Ég hef slökkt á því og hlusta á sjálfan mig,“ sagði Arnór Ingvi sem fann sig ekki hjá Rapíd Vín eða AEK Aþenu.

,,Núna er ég í standi og er með sjálfstraust, það hefur aukist eftir að ég kom til Malmö. Þetta er frábært“

,,Það er fólk sem gagnrýnir, ég þekki mig sjálfan og líka mitt fólk. Mitt fólk styður mig alltaf, ég hef slökkt á þessu og skutlað þessari gagnrýni í ruslið.“

Arnór er að berjast um sæti í HM hópi Íslands en góð frammistaða með Malmö ætti að tryggja það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Í gær

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu
433Sport
Í gær

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna