fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Aguero ekki með gegn Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City verður án Kun Aguero er liðið heimsækkir Liverpool í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar á morgun.

Aguero hefur verið fjarverandi í síðustu leikjum en meiðsli angra hann í hné.

,,Kun er betri en áður en eftir samtal við lækna liðsins kom í ljós að hann finnur aðeins til ennþá,“ sagði Pep Guardiola stjóri City.

Það verður því að öllum líkindum Gabriel Jesus sem mun leiða sóknarlínu City á Anfield.

Liverpool verður einnig án lykilmanna en Adam Lallana og Joel Matip verða ekki með og Emre Can er tæpur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði