fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Leikmaður Tottenham telur að fólk muni alltaf gagnrýna sig

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. apríl 2018 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli, sóknarmaður Tottenham segir að fólk muni alltaf gagnrýna hann, sama hvað.

Alli var frábær í 3-1 sigri liðsins á Chelsea um helgina og skoraði síðustu tvö mörk leiksins.

Hann byrjaði á bekknum í síðustu tveimur landsleikjum enska landsliðsins og vilja enskir miðlar meina að byrjunarliðssæti hans í Rússlandi sé nú í hættu.

„Fólk mun alltaf gagnrýna mig, sama hvað,“ sagði Alli.

„Ég reyni alltaf að standa mig fyrir liðið og hjálpa liðsfélögum mínum, ég reyni að taka þá gagnrýni sem ég fæ ekki inn á mig.“

„Mér finnst ég ekki hafa neitt að sanna, ég reyni bara að standa mig vel þegar að ég spila og ég gerði það gegn Chelsea,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert Guðmundsson á leið á Old Trafford

Albert Guðmundsson á leið á Old Trafford