fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433

Segja Mourinho vilja losa átta – Fá þessa fjóra inn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. mars 2018 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum götublöðum verða miklar breytingar hjá Manchester United í sumar.

Það er að segja ef Jose Mourinho verður áfram stjóri liðsins og fær að ráða hlutunum.

Mourinho er sagður vilja losna við átta leikmenn en hann þarf að lækka launakostnað félagsins til að fá inn menn.

Marouane Fellaini verður samningslaus og Michael Carrick hættir. Zlatan Ibrahimovic verður samningslaus og fer líklega. Þá mun Mourinho selja nokkra leikmenn.

Daily Express segir að Mourinho vilji losa sig við átta leikmenn og fá inn fjóra.

Blaðið segir að Mourinho vilji tvo miðjumenn og tvo miðverði. Blaðið segir Mourinho vilja kaupa Marco Verratti, Toni Kroos, Toby Alderweireld og Samuel Umtiti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tók fram úr David Beckham í gær

Tók fram úr David Beckham í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga