fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Fyrrum þjálfari Luke Shaw með áhugaverð ummæli um leikmanninn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 16:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United er að ganga í gegnum erfiða tíma þessa dagana.

Hann var í byrjunarliði United í 2-0 sigri liðsins á Brighton í enska FA-bikarnum á dögunum en Mourinho ákvað að kippa honum af velli í hálfleik.

Mourinho gagnrýndi hann svo eftir leikinn en Jason Dodd, fyrrum þjálfari hans hjá Southampton segir að það geti tekið á taugarnar að eiga við leikmanninn.

„Hann fékk mann stundum til þess að hárreita sjálfan sig,“ sagði Dodd.

„Ég þurfti að reyna marga öðruvísi hluti til þess að reyna ná því besta út úr honum. Ég tel að United hafi reynt allt til þess að ná því besta út úr honum og það hefur ekki virkað.“

„Luke er þannig leikmaður sem þú verður að hamast í, stöðugt til þess að reyna fá hann til þess bregðast við því sem þú segir honum að gera. Það þarf stöðugt að vera ýta í hann og hvetja hann áfram,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota