fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Mayweather opinn fyrir því að kaupa Newcastle og fá Ronaldo til félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. mars 2018 19:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Floyd Mayweather Jr., er einn sigursælasti hnefaleikamður sögunnar íhugar nú að kaupa Newcastle en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu.

Mike Ashley, núverandi eigandi félagsins setti Newcastle á sölu í haust og hafði hann vonast til þess að selja liðið fyrir áramót.

Hann vill fá í kringum 300 milljónir punda fyrir klúbbinn og viðurkenndi Mayweather að hann gæti vel hugsað sér að eignast liðið.

„Ég elska Newcastle, fólkið þarna elskar að djamma og ég hef sjaldan skemmt mér jafn vel eins og þarna,“ sagði hnefaleikakappinn.

„Ég er alltaf opinn fyrir nýjum hugmyndum þegar kemur að fjárfestingum og ef þetta er fjárfesting sem myndi skila mér hagnaði þá gæti ég vel hugsað mér að kaupa liðið.“

„Knattspyrna er ekki alveg mín íþrótt en ég er vel tengdur á flestum stöðum og þekki fólk sem myndi aðstoða mig við reksturinn. Cristiano Ronaldo hefur lengi verið stuðningsmaður minn og ég gæti kannski fengið hann til þess að klára ferilinn hjá Newcastle,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota