fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433

Mayweather opinn fyrir því að kaupa Newcastle og fá Ronaldo til félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. mars 2018 19:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Floyd Mayweather Jr., er einn sigursælasti hnefaleikamður sögunnar íhugar nú að kaupa Newcastle en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu.

Mike Ashley, núverandi eigandi félagsins setti Newcastle á sölu í haust og hafði hann vonast til þess að selja liðið fyrir áramót.

Hann vill fá í kringum 300 milljónir punda fyrir klúbbinn og viðurkenndi Mayweather að hann gæti vel hugsað sér að eignast liðið.

„Ég elska Newcastle, fólkið þarna elskar að djamma og ég hef sjaldan skemmt mér jafn vel eins og þarna,“ sagði hnefaleikakappinn.

„Ég er alltaf opinn fyrir nýjum hugmyndum þegar kemur að fjárfestingum og ef þetta er fjárfesting sem myndi skila mér hagnaði þá gæti ég vel hugsað mér að kaupa liðið.“

„Knattspyrna er ekki alveg mín íþrótt en ég er vel tengdur á flestum stöðum og þekki fólk sem myndi aðstoða mig við reksturinn. Cristiano Ronaldo hefur lengi verið stuðningsmaður minn og ég gæti kannski fengið hann til þess að klára ferilinn hjá Newcastle,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Í gær

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Í gær

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út