fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433

Mourinho sagður vilja fjóra leikmenn í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. mars 2018 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————

Jose Mourinho fer í stríð við eigendur félagsins vegna þess hversu mikið fjármagn hann fær í leikmannakaup í sumar. (Mirror)

Stærstu stjórnarmenn United efast um framtíð Mourinho. (Mail)

Mourinho vill fá fjóra sterka leikmenn og gæti losað sig við sjö. (Independent)

United vill fá Willian frá Chelsea fyrir 60 milljónir punda. (Sun)

Claude Puel fær miið fjármagn til að styrkja Leicester í sumar. (Mercury)

Chelsea vill fá Kwadwo Asamoah frítt frá Juventus í sumar. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
433Sport
Í gær

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag