fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Lykilmenn Tottenham á förum?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. mars 2018 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————

Harry Kane ætlar sér að vera í eitt tímabil í viðbót hjá Tottenham en félagið gæti lent í vandræðum með að halda þeim Toby Alderweireld og Danny Rose. (Sun)

Kane verður fyrirliði enska landsliðsins á HM í sumar. (Star)

PSG vill fá Antonio Conte sem næsta stjóra liðsins. (L’Equipe)

Þá er PSG sagt vilja fá Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham í sumar. (Talksport)

Forráðamenn Manchester United eru tilbúnir að selja leikmenn sem stjórinn virðist ekki ætla að nota. (Independent)

Chelsea og Real Madrid leiða kapphlaupið um Robert Lewandowski, framherja Bayern Munich. (Bleacher)

Kalidou Koulibaly, varnarmaður Napoli er eftirsóttur en Chelsea, Arsenal og Manchester United hafa öll áhuga á honum. (Star)

Barcelona hefur áhyggjur af því að félög reyni að borga upp klásúlu Lioenl Messi sem er 600 milljónir punda. (Mail)

Barcelona og Real Madrid ætla að berjast um David Alaba, vinstri bakvörð Bayern Munich. (Calciomercato)

Bayern Munich hefur blandað sér í baráttuna um Malcom, sóknarmann Bordeux en Arsenal og Tottenham hafa einnig áhuga. (London Evening)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
433Sport
Í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Í gær

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Í gær

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“