fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Ozil hefur nú átt beinan þátt í 100 mörkum fyrir Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. mars 2018 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan og Arsenal eigast nú við í Evrópudeildinni og var síðari hálfleikurinn að hefjast.

Staðan er 2-0 fyrir Arsenal og voru það þeir Henrikh Mkhitaryan og Aaron Ramsey sem skoruðu mörkin í fyrri hálfleik.

Mesut Ozil lagði upp bæði mörkin og hefur hann nú komið að 100 mörkum fyrir félagið síðan hann kom til félagsins árið 2013.

Hann hefur lagt upp 63 mörk og skorað önnur 37 mörk og hefur, eins og áður sagði komið beint að 100 mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar