fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Miðjumaður Liverpool varpar ljósi á framtíð sína

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 16:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emre Can, miðjumaður Liverpool hefur verið sterklega orðaður við brottför frá félaginu að undanförnu.

Samningur hans við félagið rennur út í sumar og hefur hann m.a verið sterklega orðaður við Juventus á Ítalíu.

Can hefur verið frábær fyrir Liverpool í undanförnum leikjum og vilja margir stuðningsmenn félagsins að klúbburinn geri allt til þess að halda Þjóðverjanum.

„Auðvitað hugsa ég stundum um framtíð mína, það er eðlilegt, ég er knattspyrnumaður sem vil ná árangri,“ sagði Can.

„Ég hef hins vegar ekki samið við annað félag, ég er einbeittur á að klára tímabilið með Liverpool. Við viljum enda tímabilið í öðru sæti deildarinnar og við erum komnir í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar.“

„Liverpool á hug minn allan og ég einbeiti mér að félaginu þessa stundina. Ég hef tjáð umboðsmanni mínum að hafna öllum tilboðum frá öðrum félögum. Ég vil bara einbeita mér að fótboltanum,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona