fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Franskir fjölmiðlar segja líklegt að Lemar fari til Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franskir fjölmiðlar halda því fram að líkur séu á að Thomas Lemar fari til Liverpool í sumar.

Liverpool hefur lengi haft áhuga á Lemar sem hefur gert það gott hjá Monaco.

Lemar er sagður kosta um 88 milljónir punda í sumar en hann vill fara frá Monaco.

Bæði Arsenal og Liverpool hafa sýnt Lemar áhuga en hann er í franska landsliðinu.

Liverpool vill bæta við sóknarsinnuðum leikmanni í hóp sinn eftir að Philippe Coutinho fór í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum