fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Yrðu þetta draumaliðin ef ósk Lukaku myndi verða að veruleika?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Manchester United vill að settur verði upp stjörnuleikur í ensku úrvalsdeildinni.

Lukaku fékk þessa hugmynd á ferðalagi síni um New York þessa dagana.

Jose Mourinho stjóri Manchester Untied hlóð í þriggja daga frí eftir sigurinn á Chelsea.

Lukaku ákvað að fara til New York á meðan Victor Lindelof fór ti París og Jesse Lingard til Milan svo dæmi séu tekinn.

Framherjinn fór á NBA leik í gær og sendi þá á út Twitter færslu.

Daily Mail ákvað að setja upp draumalið og varamannabekk og Lukaku kemst ekki að þar.

Liðin má sjá hér að neðan.

Norður-England (4-3-3): De Gea; Walker, Bailly, Van Dijk, Mendy; De Bruyne, Fernandinho, Gundogan; Silva, Aguero, Salah
Bekkurinn: Ederson, Firmino, Mahrez, Robertson, Laporte, Matic, Sterling

Suður-England: (4-2-3-1): Courtois; Azpilicueta, Alderweireld, Vertonghen, Bellerin; Kante, Dembele; Hazard, Ozil, Eriksen; Kane
Bekkurinn: Zaha, Lloris, Aubameyang, Duffy, Alli, Bertrand, Doucoure

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“