fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Neil Warnock klár í að taka við íslenska landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Warnock stjóri Cardiff hefði áhuga á að taka við íslenska landsliðinu. Frá þessu greindi Guðmundur Benediktsson í Akraborginni í gær.

Óvissa ríkir um hvort Heimir Hallgrímsson haldi áfram með strákana okkar eftir HM í Rússlandi.

Þá er samningur Heimis á enda og hann hefur ekki viljað setjast niður og ræða nýjan samning.

Guðmundur er á ferð um heiminn og taka upp þætti um strákana okkar og ræðir við þjálfara. Hann ræddi við Warnock þegar hann heimsótti Aron Einar Gunnarsson.

,,Ég ætla að segja það, ef Heimir Hallgrímsson er að hlusta. Hann var með skýr skilaboð til Heimis, ef Heimir er að íhuga að hætta þá er Warnock klár. Hann er til í að taka við landsliðinu,“ sagði Guðmundur í Akraborginni.

,,Hann sagðist vera ti í að taka við landsliðinu.“

Viðtalið við Guðmund er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“