fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Klopp útskýrir hvaða leikmaður hefur grætt mest á brotthvarfi Coutinho

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho, sóknarmaður Barcelona gekk til liðs við félagið í janúaglugganum fyrir 142 milljónir punda.

Hann er þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims, á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe en hann kom til félagsins frá Liverpool.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir að Roberto Firmino, framherji liðsins hafi grætt á brotthvarfi Coutino og útskýrði það á dögunum.

„Ég held að Firmino sé ekki að spila neitt betur en hann er vanur að gera,“ sagði Klopp.

„Það er kannski augljósara núna hversu góður hann er, eftir að Coutinho fór. Hann er ekki hérna lengur til þess að skyggja á hann.“

„Hann er mjög mikilvægur leikmaður fyrir okkur, hann þarf ekki alltaf að vera besti maðurinn á vellinum, þótt hann sé það oft og það er jákvætt fyrir okkur,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal