fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433

Kane sá fyrsti til að skora hjá Juventus á þessu ári

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2018 20:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus og Tottenham eigast nú við í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og er staðan 2-1 fyrir heimamenn þegar fyrri hálfleik er að ljúka.

Það var Gonzalo Higuain sem kom Juventus yfir strax á 1. mínútu eftir hrikalegan varnarleik hjá gestunum.

Hann var svo aftur á ferðinni á 7. mínútu þegar hann skorað örugglega úr vítaspyrnu og staðan því 2-0 fyrir Juventus.

Harry Kane minnkaði muninn fyrir Tottenham á 35.mínútu og staðan því 2-1 í hálfleik.

Þetta var fyrsta markið sem Juventus fær á sig á árinu en Kane hefur nú skorað 33 mörk á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“