fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433

Alexis Sanchez dæmdur í skilorðsbundið fangelsi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2018 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanches sóknarmaður Manchester United hefur verið dæmdur í skilorðsbundið fangelsi á Spáni.

Sanchez sveik tæpa milljón evra undan skatti á Spáni frá 2011 til 2014. Hann játaði brot sín.

Sanchez kom fyrir dómara fyrr í þessum mánuði en hann svaraði til saka í gegnum Skype þar sem hannv ar á Englandi.

Þessi 29 ára leikmaður fékk 19 mánaða skilorðbundinn dóm og þarf því ekki að sitja af sér.

Sanchez hefur samþykkt að borga sektina og alla þá vexti til yfirvalda á Spáni.

Yfirvöld á Spáni skoða alla knattspyrnumenn og hafa margir verið í veseni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KA tekur á móti PAOK á Akureyri

KA tekur á móti PAOK á Akureyri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Í gær

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Í gær

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið