fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Tíu félagaskipti sem gætu klárast áður en glugginn lokar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2018 13:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar á morgun og eru mörg félög að reyna að klára að sín mál.

Lucas Moura fer til Tottenham, Aymeric Laporte fer til Manchester City og líklegt er að Pierre-Emerick Aubameyang fari til Arsenal.

Daily Mail tók hins vegar saman tíu önnur félagaskipti sem gætu klárast í dag og á morgun.

Framkvæmdarstjórar félaganna eru fastir í símanum þessa dagana að reyna að redda sér leikmönnum.

Tíu skipti sem gætu klárast
Olivier Giroud (Arsenal til Chelsea)
Michy Batshuayi (Chelsea til Borussia Dortmund)
Badou Ndiaye (Galatasaray til Stoke City)
Eliaquim Mangala (Manchester City til Newcastle)
Andre Ayew (West Ham til Swansea)
Jake Livermore (West Brom til Crystal Palace)
Ibrahima Amadou (Lille til Crystal Palace)
Jack Harrison (New York City til Manchester City)
Fyodor Smolov (Krasnodar til West Ham)
Michal Krmencik (Viktoria Plzen til Newcastle)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup