fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Zamorano í Ólafsvík

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. janúar 2018 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Ó. hefur samið við spænska leikmanninn Gonzalo Zamorano Leon um að spila með liðinu í Inkasso deildinni í sumar

Gonzalo, sem er fæddur árið 1995, lék með Huginn á Seyðisfirði á seinasta tímabili þar sem hann skoraði 16 mörk í 22 leikjum i 2.deildinni.

Gonzalo var vikutíma á reynslu hjá Víkingi Ó. í janúar þar sem hann lék tvo leiki með liðinu á Fótbolta.net mótinu og þótti standa sig vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Í gær

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig